Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki, gyllt silfur
- Upphlutur
- Handgert millusett úr víravirki með 8 millum ásamt reim og nál
- Stærð á millum er: 3 cm á lengd (með auga) og 2 cm á breidd/hæð
- Reim: 62 cm
- Nál: 5 cm
- Ástand: Gott
- Handgert borðapar
- Rós: 4 cm þvermál
- Lengd á pari: 13,5 cm
- Ástand: Gott
- Bolurinn (vestið)
- Mitti: 80 cm
- Yfir brjóst: 96 cm
- Baksídd: 32 cm
- Ástand: Gott
- Handgert millusett úr víravirki með 8 millum ásamt reim og nál
Það má tilboð á viravirki[@]viravirki.is