Opnunartími

Víravirki.is starfar að mestu sem vefverslun og er ekki með starfsmann í föstu starfi. Því getum við ekki boðið upp á fastan opnunartíma. Reynum þó að vera sveigjanleg eins og kostur er.

Það er sjálfsagt að bóka tíma til að koma skoða skart og flíkur sem eru í umboðssölu. Skilvirkast er að senda tölvupóst á viravirki[@]viravirki.is til að bóka tíma eða senda skilaboð gegnum skilaboðaskjóðu Facebook.

Það getur stundum verið erfitt að ná í okkur símleiðis þegar við erum með viðskiptavini og þá er um að gera skilja eftir skilaboð í tölvupósti, FB eða sms.