Silfurhreinsir – sett

3.500 kr.

Silfurhreinsir og klútur saman í setti. Í dollunni er lítið sigti sem hægt er að setja skartið í og dífa léttilega ofan í.

Skilmálar

4 stk til á lager

Lager: VIR-silfurhreinsir Vöruflokkur: Leitarorð: , , ,

Vörulýsing

Mikilvægt er að geyma þjóðbúninga og skart á eins öruggan máta og hægt er. Á Íslandi er mikill brennisteinn í loftinu sem veldur því að fellur mun fyrr á silfrið okkar heldur en annarsstaðar. Mælt er með að geyma þjóðbúninga og skart með sýrufríum pappír og loftþéttum umbúðum. Þannig má komast hjá því að falli á skartið.

Ef svo vill til að falli á skartið, sérstaklega staka muni er hægt að nýta silfurhreinsi og viðeigandi klúta til að fríska upp á og ná fram gljáanum.