Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki
- Upphlutur með gylltu silfri
- Millusett úr víravirki með 8 millum ásamt reim og nál – Ástand: Þarrfnast hreinsunar
- Balderaðir borðar – Ástand: Þræðir farnir að losna
- Stærð upphluts: Small/medium
- Bolur úr svörtu satínefni, 74 cm í mitti og 88 cm yfir brjóst. Ástand: Farið að sjá á og fylgir með setti
- Tvö pils og tvær svuntur
- Pils 1 – Satínefni: Stærð á pilsi: sídd 98 cm og mittismál 72-80 cm – Ástand: Gott
- Pils 2 – Satínefni: Stærð á pilsi:sídd 100 cm og mittismál 65-70 cm – Ástand: Ansi þreytt og fylgir með setti
- Svunta 1 – Hvít blúnda: sídd 76 cm og mittismál ca 75-81 cm: Ástand: mjög gott, lítið notuð
- Svunta 2 – Svart chiffon/polyester: sídd 76 cm og mittismál 80 cm: Ástand: Gott
- Flauelbelti með beltispari og 8 doppum
- Beltispar: Skjöldur 5,35 cm í þvermál, stokkar 6,4 cm á lengd (festing meðtalin) og breidd 2,8 cm. samtals lengd: 15,5 cm
- Doppur 8 stk : 3,4 cm á lengd og breidd
- Lengd á belti 74cm, stytt. Hægt að losa handsaum og lengja ummálið.
- Húfa með skarti
- Skotthúfa úr flauel, þvermál: 19 cm
- Skúfhólkur, 5,3 cm að lengd og 1,46 cm í þvermál. Ástand: Gott, mætti hreinsa
- Skúfur, 35 cm að lengd
- Skart
- Næla, lítil: 2,8 cm í þvermál
- Ermahnappar: 1,58 cm í þvermál
- Svuntupar: 4,7 cm lengd og 1,5 cm í breidd (víðast)
- Aukahlutir
- Slifsi – Hvítt og handmálað: 150 cm lengd og 18 cm breitt
- Slifsi – Hvítt satín með fjaðramynstri, óvíst hvort náist að hreinsa – fylgir með: 160 cm lengd og 17 cm bereitt
- Slifsi (stíl við fjólubláa svuntu): 84 cm lengd og 20 cm breitt
- Peysubrjóst: Breidd efst: 14 cm, breidd neðst: 8 cm, lengd 25 cm og víðast 20 cm
- Prjónaðir vettlingar, eins og nýjir: stærð 7
Fínn búningur. Farið að sjá á upphlut en gæti verið góður startpakki ef viðkomandi smellpassar í búninginn.
Eigandi er einnig til í að selja í stöku.
Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is