Vörulýsing
Veglegur barnabúningur með skarti eftir JD – Jón Dalmann (f. 1898 – d. 1970)
Skartið er úr handgerður víravirki, silfur.
- Upphlutur
- Handgert millusett úr víravirki með 6 millum. Ástand mjög gott
- Stærð á millum: 2,2 cm þvermál með auga, 2 cm breidd. 50 cm reim og 3,9 cm nál
- Belderaðir borðar
- Stærð: Mittismál 54 cm
- Pils: Mittismál 56 cm og sídd 58 cm
- Skotthúfa: 20 cm þvermál, skúfur 25 cm lengd og skúfhólkur 4 cm lengd og 1,2 cm þverál
- Beltispar og doppur á teygjubelti
- Beltispar 3,6 cm lengd hvor (7,2 cm heildarlengd)
- Doppur: 4 cm lengd og 2,5 cm breidd
- Svunta: 54 cm mitti og 48 cm sídd
Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is