Vörulýsing
Handgert víravirki og baldering
- Upphlutur
- Millusett með 8 millum ásamt reim og nál
- Stærð á millum er: 3,5 cm á lengd (með auga) og 3 cm á breidd/hæð
- Reim: 62 cm
- Nál: 5 cm
- Ástand: Gott ástand á silfri
- Balderaðir borðar
- Ástand: Gott
- Bolurinn (vestið)
- Mitti: 84 cm
- Yfir brjóst: 100 cm
- Ástand: Hefur verið víkkaður en annars gott ástand
- Millusett með 8 millum ásamt reim og nál
Það má tilboð á viravirki[@]viravirki.is