Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki, gyllt silfur.
Eigandi er opinn fyrir að selja staka muni.
- Upphlutur
- Handgert millusett úr víravirki með 8 millum ásamt handgerðri reim og nál
- Stærð á millum er: 3,5 cm á lengd (með auga) og 2,5 cm á breidd/hæð
- Reim: 60 cm
- Nál: VANTAR!
- Ástand: Silfur þarfnast hreinsunar og vantar nál
- Borðapar, víravirki
- Lengd á pari: 12 cm
- Stærri rós. 3,5 cm þvermál, minni 3 cm
- Ástand: SIlfur þarfnast hreinsunar
- Upphlutur (vestið)
- Mitti: 76-78 cm
- Yfir brjóst: 90 cm
- Ástand: Þarf nýtt flauel og þarf að laga knipplinga (festa betur(
- Handgert millusett úr víravirki með 8 millum ásamt handgerðri reim og nál
- Pils
-
- Mitti: 74 cm
- Sídd: 93 cm með streng
- Ástand: Gott
-
- Lyssuskyrta
- 100 cm yfir brjóst
- 62 cm ermi
- Lyssusvunta
- 79 cm mitti
- 77 cm sídd
- Svunta, blá blúnda: 74 cm mitt, 70 cm sídd
- Beltispar eftir BH – dagsett 1953
- Beltispar: Skjöldur 4,5 cm þvermál, 13 cm lengd
- Skotthúfa, skúfur og skúfhólkur
- Skotthúfa: 22 cm
- Skúfur: 33 cm
- Skúfhólkur 5 cm lengd 2 cm þvermál
- Skyrtuhnappur 1, snúrulagður og kornsettur eftir KG – 2 cm þvermál
- Skyrtuhnappur 2, víravirki eftir KG – 1.8 cm þvemál
- Svuntupar með áletrun H: 4,3 cm lengd og 1,5 cm breidd
- Hálsmen, silfur hjarta, vantar keðju 3cm þvermál
- Sjal 160×320 cm
- Möttull úr flaeul með hvítum feld. Sídd: 112 cm
Það má gera tilboð á viravirki[@]viravirki.is