Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki, silfur.
- Upphlutur með millum, reim, nál og borðapari
- Millusett úr víravirki með 8 millum ásamt reim og nál. 3cm lengd með auga, 2 cm breidd, 66 cm reim og 4,5 cm nál
- Borðapar: 3,5 cm þvermál á rós og 12 cm lengd
- Stærð upphluts: 80 cm mitti, 95 cm yfir brjóst, 34 cm bak
- Ástand: Gott, millur þarf að festa betur.
Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is