Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki, silfur.
- Upphlutur með millum, reim, nál og borðapari
- Millusett úr víravirki með 8 millum ásamt reim og nál. 3cm lengd með auga, 2 cm breidd, 66 cm reim og 4,5 cm nál
- Borðapar: 3,5 cm þvermál á rós og 12 cm lengd
- Stærð upphluts: 80 cm mitti, 95 cm yfir brjóst, 34 cm bak
- Ástand: Gott, millur þarf að festa betur.
- Pils
- Pils: Sídd 98 cm með streng og mittismál 80 cm – Ástand: Gott
- Peysufatapeysa
- Mitti: 78 cm
- Yfir brjóst: 90 cm
- Ermi: 63 cm
- Ermahnappar: 2,5 cm þvermál
- Eyrnalokkar 2,5 cm lengd og 1 cm þvermál. STERLING silfur
- Svunta og slifsi: 78 cm mitti, 71 cm sídd. Slifsi: 140×17 cm.
- Húfuprjónar 5cm lengd eftir ÁA – Ásgrím Albertsson (f. 1914 – d. 1996)
- Næla 3 cm þvermál. ÞA – Þorgrímur Ágúst Þorsteinsson (f. 1859 – d.1945)
- Svuntupar 3,8 cm lengd og 2 cm þvermál
- Skotthúfa, skúfur og skúfhólkur
- Skúfhólkur: 5 cm lengd og 1,8 cm þvermál
- Skotthúfa 20 cm þvermál
- Skúfur 36 cm sídd
- Svunta og skyrta í stíl
- Svunta: 80 cm mitti og 64 cm sídd
- Skyrta með 53 cm ermar – fylgir með
- Sjal 320×320 cm
- Peysubrjóst 27 cm lengd, 14 cm breidd að ofan og 8 cm breidd að neðan
Fallegt silfur og fínn búningur fyrir lágvaxna dömu, ca 150-160 cm hæð.
Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is