Vörulýsing
Skartið er að mestu leyti steypt og einstaka munir úr handgerðu víravirki.
Eigandi skoðar einnig tilboð í staka muni.
- Upphlutur með steyptum millum í barrok stíl
- Millusett úr víravirki með 10 millum ásamt reim og nál
- Millur: 2,8 cm lengd með auga og 1,8 cm breidd
- Reim: 90 cm, hægt að stytta
- Nál: 4,3 cm
- Balderaðir borðar
- Upphlutur er 70 cm mitti og 97 cm yfir brjóst
- Ástand: Gylling á skarti er farin að dofna
- Pils
-
- Sídd 99 cm (með streng) og mittismál 70 cm
- Ástand: Gott
-
- Beltispar á belti og doppur 10 stk
- Beltispar: Sylgja 5cm breidd og 6,3 cm lengd, stokkar 6,1 cm lengd og 2,7 cm breidd – Riddaramynstur
- Doppur, stansaðar: 4,3 cm lengd og 2,7 cm breidd
- Ástand: Gylling farin að dofna, þarfnast hreinsunar eða endurgyllingar
- Skotthúfa, skúfhólkur og skúfur
- Skúfhólkur silfur: 3,6 cm lengd og 1,3-1,5 cm þvermál
- Skotthúfa, prjónuð: 22 cm þvermál
- Skúfur: 30 cm lengd
- Flauel skotthúfa: 20 cm
- Ástand: Gott
- Skyrta og svunta hvítt þunnt bómullarefni
- Svunta: 72-80 cm mitti
- Skyrta: 90 cm brjóst, 60 cm ermi
- Skyrta og svunta, chiffon efni
- Svunta: 78 cm mitti
- Skyrta: 96 cm brjóst, 60 cm ermi
- Aukahlutir
- Ermahnappar silfur: 1,4 cm þvermál. Stimplaðir J.BJ – Jón Björnsson (f.1918 – d. 1981)
- Armband silfur: 17 cm lengd og 1,2 cm breidd
- Hringur, silfur, þarfnast lagfæringar
- Næla, silfur 6,5 cm lengd og 3,2 cm breidd
- Vetrarsjal, 160x160cm
- Prjónað sjal, íslenskt handverk: 140cm lengd og 40 cm breidd
Eigandi er einnig til í að selja muni í stöku
Tilboð má senda á viravirki[@]viravirki.is