Notað!

20. aldar upphlutur – 104 cm mitti

Original price was: 1.219.000 kr..Current price is: 300.000 kr..

Innifalið í settinu:

  • Upphlutur með skarti
  • Pils
  • Skyrta og svunta í stíl
  • Skotthúfa með skúf og skúfhólk
  • Beltispar og 7 doppur á teygjubelti
  • Húfuprjónar
  • Næla

Sjá nánar í vörulýsingu

Skilmálar

Vara er uppseld eða frátekin.

Vörulýsing

Allt skart er úr handgerðu víravirki, silfur.

Stór og góður búningur sem hefur verið mjög lítið notaður. Skart og flíkur eins og nýjar.

Eigandi er einnig til í að selja stakar flíkur / skart.

  1. Upphlutur
    • Handgert millusett úr víravirki með 8 millum – Ástand: Mjög gott!
      • Stærð á millum er: 4,44cm á lengd (með auga) og 3,3 cm á breidd/hæð
    • Handgert borðapar – Ástand: Mjög gott!
      • Stærri rós: 3,7 cm þvermál
      • Minni rós: 3 cm þvermál
      • Lengd: 13,9 cm og breidd 6 cm
    • Stærð upphluts: ca 46-48/ XXL.  Í mjög góðu standi
      • Mitti: 104 cm
      • Yfir brjóst: 120 cm
      • Festur við pils með rennilás
  2. Pils í mjög góðu standi
    • Mitti 104 cm
    • Sídd 100 cm
  3. Skyrta og svunta, nútímalegu útliti og efni. Ástand gott, mætti hreinsa
    • Ermalengd skyrtu 60 cm
    • Mitti á svuntu er 108 cm og sídd er 82 cm
  4. Skotthúfa með skúf og skúfhólki. Ástand mjög gott.
    • Þvermál skotthúfu: 22 cm
    • Skúfhólkur, handgrafinn: 5,87 cm á lengd og 1,3-2 cm á breidd
    • Skúfur: 35 cm
  5. Beltispar og 7 stk doppur: Ástand mjög gott.
    • Skildir 5,33 cm þvermál
    • Lengd pars 15,5 cm
    • Stimpill á beltispari: S.M. (Steindór Marteinsson, f. 1923 – d. 1996) og 925S
    • Doppur: 7 stk, 2 eru með aðeins öðruvísi mynstri.
    • Stærð á doppum: 4,5 cm lengd og 3,5 cm breidd
  6. Húfuprjónar. Ástand gott, mætti hreinsa.
    • Stærð: Prjónnar 4,3 cm lengd, keðja 4,1 cm, lauf 2 cm lengd
    • Stimpill J.B.J. (Jón Björnsson, f. 1918 – d. 1981)
  7. Næla, ástand mjög gott.
    • Stærð: 5,45 cm þvermál og 3,4 cm þykkt
    • Stimpill: J og 925S.

Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is