Víravirki.is starfar eingöngu sem vefverslun og er því ekki með fastan opnunartíma né verslunarhúsnæði.
Að svo stöddu getum við ekki boðið upp á mátanir á flíkum.
Það getur verið erfitt að ná í okkur símleiðis þar sem um vefverslun er að ræða, þá er um að gera senda okkur tölvupóst á viravirki[@]viravirki.is