Vörulýsing
Stokkabelti úr gylltu silfri.
Um er að ræða 1 skjöld (eins og samfelluhnappur) með hjartalaga laufi, 4x hálfkúlur með hartalaga laufum og 9 stokka.
Beltið er óstimplað en að öllum líkindum smíðað kringum 1850-1900 og á ættir að rekja til Snæfellsnes.
Yfirstrikaða verðið táknar verðmat á nýju og ónotuðu silfri.
Það má einnig senda tilboð á viravirki[@]viravirki.is