Vörulýsing
Eigandi skoðar einnig að selja flíkur sem staka muni.
- Peysufatapeysa
- Mittismál: 84 cm
- Yfir brjóst: 96 cm
- Ástand: Lítið notuð peysa en vinstri ermi pínu löskuð – vel hægt að nota en mælt með að skoða í persónu fyrir kaup!
- Pils
- Mittismál: 86 cm
- Sídd: 110 cm með streng
- Ástand: Það er blettur að framanverðu pilsi, æskilegt að setja í hreinsun
Eigandi skoðar að selja peysu og pils í sitthvoru lagi.
Hafið samband á viravirki [@]viravirki.is