Vörulýsing
Allt skart er úr handgerðu víravirki
Eigandi vill helst selja allt sem einn pakka.
- Upphlutur með silfri
- Millusett úr drifsmíði með 8 millum, reim og nál
- Stærð: 3 cm með auga og 2 cm breidd / Reim 56 cm / Nál 5 cm lengd
- Borðar: 14 cm lengd
- Stærð: 69 cm í mitti og 86 cm yfir brjóst / 37 cm bakstykki / 36 cm herðar
- Ástand: Falleg og vel með farin flík og vönduð drifsmíði
- Pils
-
- Sídd 93 með streng cm og mittismál 69 cm
- Ástand: Mjög gott
-
- Skyrtu og svuntusett
- Lengd á ermi: 61 cm
- Svunta: 70 cm mitti
- Ástand: Gott
- Skotthúfa úr flauel, skúfur og skúfhólkur
- Skotthúfa: 20 cm þvermál
- Skúfur: 30 cm lengd
- Skúfhólkur: 5 cm lengd og 2 cm þvermál. Stimpill 333 8kt gull merktur H.F.
- Beltispar stansað og handgrafið og 7 stk doppur
- Skjöldur 5,8 cm þvermál, stokkar 6cm lengd og 3 cm breidd
- Doppur 4,5×2,6 cm
- Ermahnappar, 1,5 cm þvermál
- Næla drifsmíði með steini: 5,5 cm þvermál
- Sjal 160x160cm
Tilboð má senda á viravirki[@]viravirki.is